
Stjórn og starfsfólk Endó-samtakanna
Stjórn 2025-2026
Núverandi stjórn Endósamtakanna var kosin á aðalfundi 2. apríl 2025. Hana skipa: Lilja Guðmundsdóttir (formaður), Eydís Sara Óskarsdóttir (varaformaður), Karen Ösp Friðriksdóttir (gjaldkeri), Alma Sigurðardóttir (ritari) og Hanna Karen Stefánsdóttir (meðstjórnandi).
Varastjórn samtakanna skipa Sigrún Erla Karlsdóttir, Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir, Steinunn Birta Ólafsdóttir, Ásdís Elín Jónsdóttir, Arnrún María Magnúsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir, Ísabella Ögn Þorsteinsdóttir, Nína Guðrún Aradóttir, Loubna Anbari, Inga Jóna Óskarsdóttir, Emma Rivard Henriot, Hjördís Bára Hjartardóttir, Valgerður Þ. Snæbjarnardóttir, Berit Mueller, Heiðdís María Guðmundudóttir og Helga Sigurbjörg Heide.
Framkvæmdastjóri samtakanna er Anna Margrét Hrólfsdóttir.