Stjórn og starfsfólk Endó-samtakanna
Stjórn 2024-2025
Núverandi stjórn Endósamtakanna var kosin á aðalfundi 30. apríl 2024. Hana skipa: Lilja Guðmundsdóttir (formaður), Sigríður Halla Magnúsdóttir (varaformaður), Karen Ösp Friðriksdóttir (gjaldkeri), Kristjana Kristjánsdóttir (ritari) og Eyrún Telma Jónsdóttir (meðstjórnandi).
Varamenn í stjórn eru Sigrún Erla Karlsdóttir, Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir, María Dís Ólafsdóttir, Steinunn Birta Ólafsdóttir, Ásdís Elín Jónsdóttir, Arnrún María Magnúsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Lovísa Sól Sveinsdóttir, Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir og Ísabella Ögn Þorsteinsdóttir.
Framkvæmdastjóri samtakanna er Anna Margrét Hrólfsdóttir.