Opnir viðtalstímar við stjórnarkonur Endósamtakanna
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði. Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af
Endósamtökin voru stofnuð í október árið 2006. Meginmarkmið samtakanna er að veita fólki með endómetríósu og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu, auk þess að fræða félagsfólk, almenning, heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisyfirvöld um endómetríósu. Þá vilja samtökin efla tengsl milli fólks með endómetríósu og heilbrigðisstarfsfólks/yfirvalda og stuðla að bættri þjónustu við fólk með endómetríósu og almennt vinna að bættum hag þeirra.
Skrifstofa samtakanna er staðsett í Sigtúni 42 er opin samkvæmt auglýsingu á Facebook og Instagram síðu samtakanna. Ef þig vantar upplýsingar bendum við á samfélagsmiðla samtakanna og endo@endo.is
Framkvæmdastýra samtakanna er Anna Margrét Hrólfsdóttir. Hægt er að nálgast hana beint á endo@endo.is eða í síma 554-4001.
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði. Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af
Við auglýsum eftir þátttakendum í stuðningshóp – hefst í september Ert þú með endómetríósu og átt erfitt með að stunda vinnu vegna sjúkdómsins? Hefur þú
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst.
Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.