- Styrkja Endósamtökin
- Félagsaðild
- Vefverslun
- Frjáls framlög
- Deila reynslusögu
- Endósamtökin
- Sigtún 42, 105 Reykjavík
- + 354 554 4001
- endo@endo.is
- Kt. 711006-2650
- Rkn. nr. - 0336-26-2650
Endó-metrí-ósa er sjúk-dómur sem orsakast af því að endó-metrí-ósu-frumur finnast á ýmsum stöðum í líkamanum. Frumurnar bregðast við mánaðar-legum hormóna-breytingum líkamans. Óeðlileg starfsemi frumanna getur valdið bólgum, innvortis blæðingum, blöðrum á eggja-stokkum og sam-gróningum á milli líffæra. Allt þetta getur valdið miklum sársauka.
Birtingarmyndir endómetríósu eru nokkrar
Einstaklingar sem eru fæddir með kvenlíffæri eða fæðast í kvenlíkama eru þeir sem greinast með endómetríósu.
Einkenni endómetríosu geta gert vart við sig fyrir fyrstu blæðingar og einnig eftir að breytingaskeiði lýkur. Einkenni eru yfirleitt verst á frjósemisskeiði.