Spennandi samráðsfundur evrópskra endósamtaka
Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Hollandi mættu í heimsókn…