Birta Ýr Jónasdóttir hlýtur styrk úr Elsusjóð
Þann 19. júní síðastliðinn fór fram þriðja úhlutun í Elsusjóði og hlaut Birta Ýr Jónasdóttir styrk í ár. Birta Ýr er 25 ára og stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskóla…
Þann 19. júní síðastliðinn fór fram þriðja úhlutun í Elsusjóði og hlaut Birta Ýr Jónasdóttir styrk í ár. Birta Ýr er 25 ára og stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskóla…
Búið er að opna fyrir umsóknir í Elsusjóð fyrir árið 2024. Tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki til fólks sem stundar nám á háskólastigi og er með endómetríósu og til…
Eliza hrósaði samtökunum fyrir öflugt starf og sagði að hér væri greinilega um að ræða samhent og virkt samfélag.
Sala á jólavörunum okkar eru mikilvægur partur í því að afla fjármagns fyrir starf samtakanna, sem felur í sér hagsmunabaráttu og vitundarvakningu ásamt því að halda úti öflugu stuðningsstarfi fyrir meðlimi samtakanna.
Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.
Endósamtökin auglýsa stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar. Um er að ræða 60% starfshlutfall með sveigjanlegum vinnutíma. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Stjórn Endósamtakanna mun vinna náið með starfsmanninum.
Við viljum vekja athygli á því að við erum búin að bæta við hinum ýmsum listaverkum í vefverslunina okkar. Endilega gerið góð kaup og styrkið gott málefni í leiðinni!
Þann 19. ágúst næstkomandi fer fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í 39. sinn.Endósamtökin taka að sjálfsögðu þátt í maraþoninu og eru nú þegar komnir einstaklingar sem ætla að hlaupa fyrir okkur. Hér…
Þann 13. júní síðastliðinn fór fram önnur úhlutun í Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veitir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með sjúkdóminn endómetríósu. Hugsunin að baki sjóðnum er að ástundun…
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti fyrir fundinn. Kosningar fóru fram…