Fréttir af aðalfundi
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti fyrir fundinn. Kosningar fóru fram…
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti fyrir fundinn. Kosningar fóru fram…
Búið er að opna fyrir umsóknir í Elususjóð fyrir árið 2023. Tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki til fólks sem stundar nám á háskólastigi og er með endómetríósu og til…
Aðalfundur Endósamtakanna verður haldinn kl. 20 þann 25. apríl nk. í nýju húsnæði samtakanna að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Hlekkur á streymi frá fundinum verður sent á félaga samtakanna í…
Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus - túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars. Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni Stúdíó fin. Tilgangurinn með strætóinum er að…
Skrifstofa samtakanna er nú flutt í Sigtún 42, 1. hæð. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
Endósamtökin hafa þurft að hækka eftirfarandi vörur útaf hækkun á innkaupaverði. Við höfum reynt eftir fremsta megni að halda verðinu í algjöru lágmarki en nú er því miður komið að…
Tekið hefur í gildi samningur á milli Sjúkratryggingar Íslands og Klíníkarinnar um aðgerðir á fólki með endómetríósu. Um er að ræða aðgerðir á Klíníkinni sem Jón Ívar Einarsson, endómetríósulæknir, framkvæmir.…
Hefur þú farið í aðgerð vegna endómetríósu sem þú greiddir úr eigin vasa eða ertu á leiðinni í slíka aðgerð? Samtök um endómetríósu standa fyrir opnum fundi með lögfræðingi mánudaginn…
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með