Birta Ýr Jónasdóttir hlýtur styrk úr Elsusjóð
Þann 19. júní síðastliðinn fór fram þriðja úhlutun í Elsusjóði og hlaut Birta Ýr Jónasdóttir styrk í ár. Birta Ýr er 25 ára og stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskóla…
Þann 19. júní síðastliðinn fór fram þriðja úhlutun í Elsusjóði og hlaut Birta Ýr Jónasdóttir styrk í ár. Birta Ýr er 25 ára og stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskóla…
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 30. apríl síðastliðinn.
Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um ENDÓ. Þóra Karítas Árnadóttir leikstýrir…
Búið er að opna fyrir umsóknir í Elsusjóð fyrir árið 2024. Tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki til fólks sem stundar nám á háskólastigi og er með endómetríósu og til…
Eliza hrósaði samtökunum fyrir öflugt starf og sagði að hér væri greinilega um að ræða samhent og virkt samfélag.
Endómars er mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu og í ár ber mánuðurinn yfirskriftina Lifum lífinu - með endó.
Markmið hópsins er að styðja við ungt fólk með endó og að þátttakendur kynnist öðrum á sama aldri sem einnig glíma við sjúkdóminn.
Sala á jólavörunum okkar eru mikilvægur partur í því að afla fjármagns fyrir starf samtakanna, sem felur í sér hagsmunabaráttu og vitundarvakningu ásamt því að halda úti öflugu stuðningsstarfi fyrir meðlimi samtakanna.
Skrifstofa samtakanna er opin alla þriðjudaga í vetur, milli kl. 10 og 15.
Anna Margrét Hrólfsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri Endósamtakanna þann 1. október næstkomandi.