Opinn viðtalstími í apríl
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Skrifstofa og sími Endósamtakanna er venjulega opinn þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10-15. Nú eru framundan frí vegna páska, sumardagsins fyrsta og 1. maí.Hér má sjá opnunartíma Endósamtakanna fyrir…
Unnur Regína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin kynningarstýra Endósamtakanna. Unnur Regína hefur víðtæka reynslu meðal annars af kynningar- og markaðsmálum, framleiðslu á efni, birtingum og kynningarherferðum, ásamt því að hafa reynslu af…
Í dag, 10. apríl, afhentu Endósamtökin Ölmu D. Möller, heilbrigðisráðherra undirskriftirnar sem söfnuðust í átakinu „Þetta er allt í hausnum á þér”.Yfir 5000 einstaklingar skrifuðu undir ákall samtakanna og kölluðu þannig…
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram miðvikudaginn 2. apríl 2025
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Aðalfundur Endósamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl. 20 í húsnæði samtakanna að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Hlekkur á streymi frá fundinum verður sent á félaga samtakanna í tölvupósti og…
Endósamtökin efndu til hugmyndasamkeppni á haustmánuðum 2024 undir yfirskriftinni „Þetta er allt í hausnum á þér". Þátttakendur höfðu nokkuð frjálsar hendur í útfærslu en hugmyndirnar yrðu með einhverjum hætti að…
Í tilefni af alþjóðlegum vitundarvakningarmánuði um endómetríósu hefja Endósamtökin herferðina „Þetta er allt í hausnum á þér”. Herferðin varpar ljósi á hindranir og fordóma sem konur og einstaklingar sem fæðast…
Endómars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu. Í Endómars 2025 verðum við með tvö partý til heiðurs meðlimum samfélagsins okkar, enda er mikilvægt að muna að þrátt fyrir að…