Fyrirlestur: Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó-konum og kvárum?
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.
Afgreiðsla pantana fram að jólum og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði.Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af endómetríósu og baráttunni sem henni fylgir.…
Við auglýsum eftir þátttakendum í stuðningshóp - hefst í september Ert þú með endómetríósu og átt erfitt með að stunda vinnu vegna sjúkdómsins? Hefur þú farið í veikindaleyfi, verið í…
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Ertu skapandi og hugmyndarík? Þá er þetta tækifærið fyrir þig! Endósamtökin efna til hönnunarsamkeppni með yfirskriftinni Þetta er allt í hausnum á þér! Við leitum að einstökum hugmyndum sem endurspegla markmið…
Þann 19. júní síðastliðinn fór fram þriðja úhlutun í Elsusjóði og hlaut Birta Ýr Jónasdóttir styrk í ár. Birta Ýr er 25 ára og stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskóla…
Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 30. apríl síðastliðinn.
Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um ENDÓ. Þóra Karítas Árnadóttir leikstýrir…