Nýjustu fréttir

Opið fyrir umsóknir í Elsusjóð 2025

Búið er að opna fyrir umsóknir í Elsusjóð fyrir árið 2025. Tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki til fólks sem stundar nám á háskólastigi og er með endómetríósu og til að vekja athygli á hvernig endómetríósa getur haft áhrif á...

Read More

Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra

Þetta bréf birtist upprunalega á Vísi, 13. júní 2025. Sjá grein á Vísi hér. Kæra Alma, Okkur hjá Endósamtökunum er verulega brugðið vegna ákvörðun þinnar að stöðva niðurgreiðslur aðgerða á Klíníkinni fyrir konur með endómetríósu. Þetta er ekkert annað en...

Read More

Soroptimistaklúbbur Austurlands styrkir fræðslu um endó

Soroptimistaklúbbur Austurlands styrkir fræðsluverkefni Endósamtakanna Endósamtökin hafa tekið við rausnarlegum styrk frá Soroptimistaklúbbi Austurlands sem ætlaður er til fræðslu um endómetríósu fyrir ungmenni í grunn- og framhaldsskólum á Austurlandi. Markmið verkefnisins er að fræða ungmenni um sjúkdóminn endómetríósu. Um 10%...

Read More