Búið er að opna fyrir umsóknir í Elsusjóð fyrir árið 2025. Tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki til fólks sem stundar nám á háskólastigi og er með endómetríósu og til að vekja athygli á hvernig endómetríósa getur haft áhrif á...
Read MoreNýjustu fréttir
Sumarlokun Endósamtakanna
Skrifstofa samtakanna lokar frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Read MoreOpið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra
Þetta bréf birtist upprunalega á Vísi, 13. júní 2025. Sjá grein á Vísi hér. Kæra Alma, Okkur hjá Endósamtökunum er verulega brugðið vegna ákvörðun þinnar að stöðva niðurgreiðslur aðgerða á Klíníkinni fyrir konur með endómetríósu. Þetta er ekkert annað en...
Read MoreStatement from the Icelandic Endometriosis Association regarding the decision by the Ministry of Health and the Icelandic Health Insurance Administration
Endósamtökin, The Icelandic Endometriosis Association, expresses deep concern following the Ministry of Health’s decision not to continue reimbursement for endometriosis-related surgeries carried out outside of the National University Hospital. In a response from the National Hospital, it was stated that...
Read MoreYfirlýsing Endósamtakanna vegna ákvörðunar Heilbrigðisráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands
Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum í ljósi þess að Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að niðurgreiða ekki fleiri aðgerðir vegna endómetríósu utan Landspítalans. Sjá frétt um málið á RÚV Í svari Landspítalans segir að aðgerðir séu aðeins lítill partur af meðferðinni við...
Read MoreSoroptimistaklúbbur Austurlands styrkir fræðslu um endó
Soroptimistaklúbbur Austurlands styrkir fræðsluverkefni Endósamtakanna Endósamtökin hafa tekið við rausnarlegum styrk frá Soroptimistaklúbbi Austurlands sem ætlaður er til fræðslu um endómetríósu fyrir ungmenni í grunn- og framhaldsskólum á Austurlandi. Markmið verkefnisins er að fræða ungmenni um sjúkdóminn endómetríósu. Um 10%...
Read More