Nýjustu fréttir

Opnunartími fyrir komandi vikur

Skrifstofa og sími Endósamtakanna er venjulega opinn þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10-15. Nú eru framundan frí vegna páska, sumardagsins fyrsta og 1. maí. Hér má sjá opnunartíma Endósamtakanna fyrir komandi vikur, bæði fyrir skrifstofuna og fyrir síma samtakanna...

Read More

Unnur Regína ráðin kynningarstýra Endósamtakanna

Unnur Regína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin kynningarstýra Endósamtakanna.  Unnur Regína hefur víðtæka reynslu meðal annars af kynningar- og markaðsmálum, framleiðslu á efni, birtingum og kynningarherferðum, ásamt því að hafa reynslu af fræðslu og stuðningsstörfum.  Unnur hefur verið í sjálfboðaliðastarfi fyrir...

Read More

Yfir 5000 undirskriftir afhentar heilbrigðisráðherra

Í dag, 10. apríl, afhentu Endósamtökin Ölmu D. Möller, heilbrigðisráðherra undirskriftirnar sem söfnuðust í átakinu „Þetta er allt í hausnum á þér”. Yfir 5000 einstaklingar skrifuðu undir ákall samtakanna og kölluðu þannig eftir að: Heilbrigðisstarfsfólk hlusti á konur og fólk með...

Read More