Valgerður nýr ritari Endósamtakanna

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Alma Sigurðardóttir kjörin ritari samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum og vilja Endósamtökin þakka henni kærlega fyrir vel unnin störf.

Samkvæmt starfsreglum stjórnar var kosið um nýjan meðstjórnanda á stjórnarfundi Endósamtakanna . 29. september sl. Þar var Valgerður Þ. Snæbjarnardóttir kjörinn nýr ritari samtakanna og mun hún sitja fram að næsta aðalfundi.

Við bjóðum Valgerði hjartanlega velkomna í hópinn og hlökkum til samstarfsins við hana.

Aðrar fréttir

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka

Lesa meira »