Sumarlokun Endósamtakanna

Skrifstofa samtakanna lokar frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Við hjá Endósamtökunum lokum skrifstofunni yfir hásumarið til að safna kröftum fyrir komandi hausti og spennandi framtíðarverkefnum.
Skrifstofan lokar frá og með 8.júlí til og með 11. ágúst – Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 12. ágúst.
Það er alltaf hægt að senda okkur póst á endo@endo.is og öllum póstum verður svarað þegar við opnum aftur.
Við vonum að þið eigið yndislegt sumar. Hlökkum til að halda áfram baráttunni með ykkur að sumarfríi loknu.
Athugið að pantanir í vefverslun verða afgreiddar að sumarlokun lokinni.

Aðrar fréttir

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka

Lesa meira »