Við hjá Endósamtökunum lokum skrifstofunni yfir hásumarið til að safna kröftum fyrir komandi hausti og spennandi framtíðarverkefnum.
Skrifstofan lokar frá og með 8.júlí til og með 11. ágúst – Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 12. ágúst.
Það er alltaf hægt að senda okkur póst á endo@endo.is og öllum póstum verður svarað þegar við opnum aftur.
Við vonum að þið eigið yndislegt sumar. Hlökkum til að halda áfram baráttunni með ykkur að sumarfríi loknu.
Athugið að pantanir í vefverslun verða afgreiddar að sumarlokun lokinni.