Viðburður í maí – Flot í kyrrð

Endósamtökin bjóða meðlimum uppá flot fimmtudaginn 22. maí kl. 20 í Suðurbæjarlaug.
 
Flotslökun er slökun og líkamsmeðferð í vatni / flotþerapía sem er veitt af faglærðum flotþerapistum.

Þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi og frítt er fyrir meðlimi Endósamtakanna. 

Árgjaldið fyrir meðlimi er 3800 og þá er frítt eða afsláttur á alla viðburði á vegum félagsins.

Takmarkað pláss er á viðburðinum og því mikilvægt að skrá sig og láta vita ef maður hyggst svo ekki nýta plássið. 
 
Athugið að skráning er ekki gild fyrr en þátttakendur hafa fengið sendan staðfestingapóst.
 
Hlökkum til að sjá ykkur!

Aðrar fréttir

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka

Lesa meira »