Opnunartími fyrir komandi vikur

Skrifstofa og sími Endósamtakanna er venjulega opinn þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10-15. Nú eru framundan frí vegna páska, sumardagsins fyrsta og 1. maí.

Hér má sjá opnunartíma Endósamtakanna fyrir komandi vikur, bæði fyrir skrifstofuna og fyrir síma samtakanna (554-4001):

Þriðjudaginn 15. apríl – Opið 10-15 
Miðvikudaginn 16. apríl – Opið 10-15 
Lokað er á skrifstofunni frá og með fimmtudaginum 17. apríl til og með mánudeginum 21. apríl.
Þriðjudagurinn 22 apríl – Opið 10-15 
Miðvikudaginn 23. apríl – Opið 10-15
Fimmtudagurinn 24. apríl / sumardagurinn fyrsti – Lokað
Þriðjudagurinn 29. apríl – Opið 10-15
Miðvikudagurinn 30. apríl – Opið 10-15
Fimmtudagurinn 1. maí – Lokað

Opnum svo aftur á hefðbundnum tímum frá og með þriðjudeginum 6. maí.

Við minnum á að alltaf er hægt að senda okkur póst á endo@endo.is og við svörum eins fljótt og auðið er, ásamt því að hægt er að hafa samband í gegnum samfélagsmiðla.

Aðrar fréttir