Hlaupum til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Þann 19. ágúst næstkomandi fer fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í 39. sinn.

Endósamtökin taka að sjálfsögðu þátt í maraþoninu og eru nú þegar komnir einstaklingar sem ætla að hlaupa fyrir okkur.  Hér má sjá upplýsingar um hlauparana okkar.

Við viljum að sjálfsögðu hvetja alla þá sem hafa tök á að hlaupa og styrkja samtökin! 

Hægt er að sjá nánari upplýsingar um hlauparana okkar á Instagram síðunni okkar. 

Aðrar fréttir

Þurfum við að tala um endó?

Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um

Lesa meira »