Hlaupum til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Þann 19. ágúst næstkomandi fer fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í 39. sinn.

Endósamtökin taka að sjálfsögðu þátt í maraþoninu og eru nú þegar komnir einstaklingar sem ætla að hlaupa fyrir okkur.  Hér má sjá upplýsingar um hlauparana okkar.

Við viljum að sjálfsögðu hvetja alla þá sem hafa tök á að hlaupa og styrkja samtökin! 

Hægt er að sjá nánari upplýsingar um hlauparana okkar á Instagram síðunni okkar. 

Aðrar fréttir

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka

Lesa meira »