Túrbusinn keyrir um göturnar næstu mánuði

Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus – túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars. 

Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni Stúdíó fin. Tilgangurinn með strætóinum er að vekja athygli á því að endómetríósa sé blóðug alvara og það ætti að taka sjúkdómnum alvarlega. 

Fréttablaðið vakti athygli á strætóinum og fjallaði um hann hér.

Aðrar fréttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti

Lesa meira »