Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september.

Eliza hrósaði samtökunum fyrir öflugt starf og sagði að hér væri greinilega um að ræða samhent og virkt samfélag.
Endómars er mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu og í ár ber mánuðurinn yfirskriftina Lifum lífinu – með endó.
Markmið hópsins er að styðja við ungt fólk með endó og að þátttakendur kynnist öðrum á sama aldri sem einnig glíma við sjúkdóminn.