Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september.
Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með stjórnarkonum og/eða starfsmanni samtakanna bendum við ykkur á að bóka tíma á endo@endo.is
Linda Hrönn Björgvinsdóttir hefur vakið mikla athygli á aðventunni fyrir frumlegt og skemmtilegt framtak. Hún tók upp á því að baka og selja óhefðbundnar kökur