Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Endómars er mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu og í ár ber mánuðurinn yfirskriftina Lifum lífinu – með endó.
Markmið hópsins er að styðja við ungt fólk með endó og að þátttakendur kynnist öðrum á sama aldri sem einnig glíma við sjúkdóminn.
Sala á jólavörunum okkar eru mikilvægur partur í því að afla fjármagns fyrir starf samtakanna, sem felur í sér hagsmunabaráttu og vitundarvakningu ásamt því að halda úti öflugu stuðningsstarfi fyrir meðlimi samtakanna.