Endó: Ekki bara slæmir túrverkir | Ráðstefna 28. mars

Þann 28. mars næstkomandi standa Samtök um endómetríósu fyrir ráðstefnunni Endó: Ekki bara slæmir túrverkir sem fer fram á Hilton Reykjavík.

Við höfum fengið endómetríósu sérfræðinga frá öllum heimshornum þess að vera með erindi og má þar nefna Gabriel Mitroi, Wendy Bingham, Lone Hummelhoj, Jón Ívar Einarsson og Konstantinos Kyriakopoulos.

Sjáumst (loksins) í raunheimunum!

Miðasala er í fullum gangi hér: https://tix.is/is/buyingflow/tickets/12792/ og við minnum á niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum. 

Nánari dagskrá verður kynnt síðar á www.endo.is/radstefna

Hægt er að melda sig á viðburðinn hér: https://fb.me/e/1A6BVB4Wb

Aðrar fréttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti

Lesa meira »