Fastur opnunartími skrifstofu

Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár.

Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa samtakanna verður opin frá 10:00-15:00 alla þriðjudaga frá og með 18.janúar.

Hægt verður að sækja pantanir (með fyrirvara um að þið séuð búin að fá tölvupóst um að pöntunin sé klár).

Bestu kveðjur,
Endósamtökin

Aðrar fréttir

Þurfum við að tala um endó?

Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um

Lesa meira »