Aðalfundur Samtaka um endómetríósu

Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom. 
Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom. 

Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom. 

 

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR

1. Val á fundarstjóra, fundarritara og atkvæðateljara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Samþykkt reikninga samtakanna.
4. Lagabreytingar.
5. Stjórnarkjör.
6. Önnur mál.

 

Við hvetjum félagsfólk til að bjóða sig fram til stjórnarsetu í samtökunum.

Framboð til stjórnarsetu er forsenda starfsemi samtakanna, þeirrar þjónustu sem þau geta veitt og hve mikið þau geta unnið málum fólks með endómetríósu brautargengi.

Þar að auki er yfirleitt mjög gefandi, lærdómsríkt og skemmtilegt að starfa fyrir hönd fólks með endómetríósu.

Aðrar fréttir

Úthlutað úr Elsusjóði

Þann 13. júní síðastliðinn fór fram önnur úhlutun í Elsusjóði.  Styrkir úr Elsusjóði eru veitir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með sjúkdóminn endómetríósu. Hugsunin

Lesa meira »