Endóvikan 2021 | Málþingið ,,er barnið þitt með endómetríósu?“

Komið þið sæl! 

Við viljum vekja athygli á málþinginu ,,er barnið þitt með endómetríósu?“ sem verður haldið þann 23. mars næstkomandi á Facebook síðu samtakanna. 

Tilgangur málþingsins er að vekja foreldra og skólayfirvöld til umhugsunar um einkenni barna með endómetríósu.

Dagskrá

16:30 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson setur málþingið.  
16:45 Túrumræður á heimilinu – Sigga Dögg 
17:00 Úrræðalaus faðirGuðjón R. Sveinsson 
17:15 Að vera barn/unglingur með endómetríósu – Eyrún Telma Jónsdóttir 
17:30 Hvert er hlutverk félagsráðgjafa endó teymisins? – Sveinbjörg M Dagbjartsdóttir, félagsráðgjafi 
17:45 Umræður (spurningar í gegnum sli.do) 
18:00 Málþingi lýkur.

Málþingið er hluti af Endóvikunni 2021. 

Aðrar fréttir

Þurfum við að tala um endó?

Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um

Lesa meira »