Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Hugmyndasamkeppni Endósamtakanna – Þetta er allt í hausnum á þér!
Ertu skapandi og hugmyndarík? Þá er þetta tækifærið fyrir þig! Endósamtökin efna til hönnunarsamkeppni með yfirskriftinni Þetta er allt í hausnum á þér! Við leitum