Endóvikan 2021 | Dagskrá

Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.

Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan!

Við hvetjum ykkur svo að sjálfsögðu til þess að klæðast gulu í vikunni!

Aðrar fréttir

Legkökur Lindu

Linda Hrönn Björgvinsdóttir hefur vakið mikla athygli á aðventunni fyrir frumlegt og skemmtilegt framtak. Hún tók upp á því að baka og selja óhefðbundnar kökur

Lesa meira »