Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan!

Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Í febrúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Kristjönu Kristjánsdóttur, ritara samtakanna.
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.