Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Fyrirlestur: Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó-konum og kvárum?
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.