Vilt þú styrkja samtökin?
Ef þú vilt styrkja starfsemi samtaka um Endómetríósu er hægt að leggja inn á bankareikninginn okkar: 0336-26-2650 kt. 711006-2650
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði. Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af
Við auglýsum eftir þátttakendum í stuðningshóp – hefst í september Ert þú með endómetríósu og átt erfitt með að stunda vinnu vegna sjúkdómsins? Hefur þú
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst.
Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.