Vilt þú styrkja samtökin?
Ef þú vilt styrkja starfsemi samtaka um Endómetríósu er hægt að leggja inn á bankareikninginn okkar: 0336-26-2650 kt. 711006-2650
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.
Afgreiðsla pantana fram að jólum og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar